Music.lt logo
TAVO STILIUS:
rock  /  heavy  /  alternative
pop  /  electro  /  hiphop  /  lt
Prisijunk
Prisimink / Pamiršau

Paprasčiausias būdas prisijungti - Facebook:

Prisijunk


Jau esi narys? Prisijunk:
Vartotojo vardas:
Slaptažodis:

Įprasta registracija:
Vartotojo vardas:
Slaptažodis: (bent 6 simboliai)
Pakartokite slaptažodį:
El. pašto adresas: (reikės patvirtinti)

Inní mér syngur vitleysingur


Sigur Ros


Patinka? Spausk ir pridėk prie mėgstamų! Man patinka!

Stilius: Alternatyvioji muzika
Data: 2008 m.




Á silfur á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, nú rætist það
Ó nei

Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofan í jörðu syngur
Ég óska mér, og loka nú augunum
Já, gerðu það, lágfara dans
Allt gleymist í smá smá stund og rætist það
Opna augun
Ó nei

Minn besti vinur, hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Alltaf þið vaða, við hlaupum hraðar
Allt verður smærra, ég öskra hærra
Er erfiðara, í burtu fara

Minn besti vinur, hverju sem dynur
Illum látum, í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur




Dienos dainų siūlymai
Esamas tekstas

Á silfur á
Lýsir allan heiminn og augun blá
Skera stjörnuhiminn
Ég óska mér og loka nú augunum
Já, gerðu það, nú rætist það
Ó nei

Á stjörnuhraða
Inni í hjarta springur, flugvélarbrak
Ofan í jörðu syngur
Ég óska mér, og loka nú augunum
Já, gerðu það, lágfara dans
Allt gleymist í smá smá stund og rætist það
Opna augun
Ó nei

Minn besti vinur, hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur
Alltaf þið vaða, við hlaupum hraðar
Allt verður smærra, ég öskra hærra
Er erfiðara, í burtu fara

Minn besti vinur, hverju sem dynur
Illum látum, í faðmi grátum
Ég kyngi tári og anda hári
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst
Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn
Inní mér syngur vitleysingur

Siūlomas pataisytas variantas

Pastabos

 

Komentarai (0)

Susijusi muzika: pasirinkti
PERŽIŪRĖTI
RAŠYTI
Suraskite ir pridėkite norimus kūrinius, albumus arba grupes:


Patvirtinti
Komentarų nėra. Būk pirmas!
Susijusi muzika: pasirinkti
PERŽIŪRĖTI
RAŠYTI

Copyright 2001-2025 music.lt. Visos teisės saugomos. Kopijuoti be autorių sutikimo draudžiama.

Panaši muzika

Music.lt

Pokalbiai  Įvykiai 
23:28 - Silentist
Silentist sia nakti ilsisi (+gerbejas svencia)
15:00 - WeeT
Atsinaujino TOP 40!
15:00 - WeeT
Atsinaujino LT TOP 30!
13:06 - Silentist
Papa was a Rolling Stone,
Where ever he laid his hat was his home
and when he died, all he left us was alone
01:45 - Silentist
Juokaunu. Du slapti muzikos gerbejai & megejai-nevidonai is nevidoniskiu
01:38 - Silentist
Svetainej narso Silentist(+slaptas gerbejas) kaip ir kasnakt
11:04 - Silentist
Pere Ubu’s David Thomas Dies at 71
11:38 - Alvydas1
Ne, čia tu ne vienas. Nors asmeniškai man Nightwish - legenda.
09:20 - Silentist
Gal as cia toks vienas bet talking heads ir REM nera 1 hito grupes! Gal jos legendines labiau nei nightwish, marduk ar net within temptation bet cia kaip kam
15:00 - WeeT
Atsinaujino TOP 40!
Daugiau  

Informacija

  Šiuo metu naršo narių: 1
  Neregistruotų vartotojų: 438
  Iš viso užsiregistravę: 73574
  Naujausias narys: ScottyLenk
  Šiandien apsilankė: 59630